Saturday, September 21, 2013

Lampi!

Mamma gaf mér lampa sem hún var hætt að nota. Ég gleymdi auðvitað að taka fyrir mynd af honum, en hann lítur svona út:


Og var með hvítum skermi á sem var farinn að gulna, en leit einhvern veginn svona út:


Þannig að mig langaði að breyta honum einhvern veginn. Þannig að ég fór í Garðheima og keypti perlulengjur og klippti þær niður. Ég notaði svo límbyssu til að líma þær á.

Útkoman er þessi:




Þarf reyndar að redda mér daufari, sparperu, þar sem kemur minni hiti af þeim. Mér finnst heldur mikil birta af þessu þar sem það skín í gegnum perlurnar.





Loksins nýtt blogg, ég ætla að vera duglegri í framtíðinni við að blogga :)

-Fjóla

No comments:

Post a Comment